mánudagur, 31. október 2011

föstudagur, 28. október 2011

Uppreisnarmenn án málstaðar / Rebels without a cause

Valdhafarnir reyna alltaf að afvopna uppreisnarmenn með því að segja að þeir berjist ekki fyrir neinum málsstað. Þess vegna kölluðu miðaldra karlarnir, sem skrifuðu og framleiddu hina frægu bíómynd með James Dean, hana Rebel without a cause, þó að það sé augljóst að ungt fólk reiðist ekki út af engu.
//
The people in power always try to neutralize rebels by saying they are not fighting for any cause. That´s why the middle ages men who wrote and produced the famous movie with James Dean called it Rebel Without a Cause, althoug it is obvious that young people don´t just get angry because of nothing.

Með sams konar röksemdum hafa kúgaðar konur sem láta í sér heyra verið kallaðar móðusjúkar.
//
By the same reasoning opressed women who have blown of some steam have been called hysterical.
 Oftast vita allir um hvað málið snýst en enginn vill segja það. Forréttindahópar óttast ekkert meira en uppreisnarmenn, sem geta útskýrt réttlátan málstað sinn, og berjast fyrir honum.
//
Usually everybody knows what it is all about but nobody wants to say it. The privileged fear nothing more than rebels who can articulate a just cause, and fight for it.

fimmtudagur, 27. október 2011

Fýlupúkaskoðanir dagsins

Lélegustu stofnanir landsins eru:
a. Bankarnir
b. Þjóðkirkjan
c. Dómstólarnir.

Er þetta lið sofandi? Hallo! Sér það ekki að þjóðinni er að blæða út meðan það fer í partí á ofurlaunum. Maður bara veit ekki hvað maður á ekki orð. En þeir sem eru ósammála mér geta bara trútt um talað.

Hið háa Alþingi er hins vegar frábær stofnun. Afhverju? Sjá þeir kannski að þjóðinni er að blæða út. Hafa þeir verndað heimilin fyrir stökkbreyttum óværum?
Nei kannski ekki.
En Alþingi er semi-lýðræðislegt. Og án þess þá hefðu fréttamenn á Íslandi ekkert til að tala um. Það er svo mikið fjallað um Alþingi í Íslenskum fjölmiðlum að maður veit semi hvað Þingmenn eru að gera.


Besta stofnun Íslands:
Leikskólarnir
Sundlaugarnar
Söfnin

laugardagur, 22. október 2011

Menningarlegur eða pólitískur forseti?

Mér finnst að forseti Íslands ætti að vera menningarlegt sameiningartákn. Hvað sem það nú er.
Vigdís Finnbogadóttir var þannig persóna.
Og Kristján Eldjárn.

Ástæðan er sú að ef það er eitthvað svið mannlífsins þar sem Íslendingar hafa staðið sig merkilega vel þá er það í menningarmálum. Og auðvitað í fiskveiðum, sem er hugsanlega eina iðjan þar sem við erum “best í heimi”. Hugsanlega; ég veit það ekki. Við getum öll verið stolt af menningunni. Fyrir utan að búa öll á sömu eyju, hlýtur tungumálið og menningin að vera það sem fyrst og fremst sameinar hina svokölluðu “þjóð”. Væri ekki bara gott að íslenskir forsetar útbreiði íslenska menningu í útlenskum kokkteilboðum, í staðinn fyrir að lofa og prísa vafasama viðskiptamenn og bjóða uppá útleggingar á Icesave-málinu.
Íslendingar hafa staðið sig merkilega vel í menningarmálum þó að þjóðin sé fámenn og hafi lengst af verið einangruð og fámenn.
Um þessar mundir rís væntanlega hæst íslensk tónlist: Björk og Sigurrós og allir hinir og líka klassíska tónlistarfólkið, Sinfónían og Víkingur Heiðar Ólafsson. Og margir söngvarar í þessu landi. Ég hef hvergi komið þar sem virðist vera jafn mikill almennur áhugi á tónlist eins og á íslandi. Og ég ætla að slá því föstu að tónlistaráhuginn sé búinn að taka framúr bókmenntaáhuganum á landinu.
Á vettvangi bókmenntanna höfum við sögulega kannski afrekað flottusta stöffið. Fornbókmenntirnar teljast hluti af heimsbókmenntum. Og nútímabókmenntir geyma líka ýmislegt frambærilegt.
Svo mætti telja leiklist og kvikmyndir, sem að mörgu leyti er í blóma á íslandi þrátt fyrir lítinn markað og þröng existensiell skilyrði.
Myndlist og hönnun og fleira og fleira er líka í miklum blóma.
Og þetta eru allt hlutir sem allir Íslendingar geta verið stoltir af og ekki hluti af þessu leiðinlega ógeðslega leiðinlega pólítiska argaþrasi, sem ætlar stundum alllt að drepa á Íslandi. En hugsanlega er núverandi forseti vor Ólafur Ragnar Grímsson íslandsmeistari í pólítisku argaþrasi eins og það gerist verst á Íslandi.
Hann er kannski fyrst og fremst þrasari og æsingamaður.

Þó er ekki útilokað að hann hafi stuðlað að auknu lýðræði á íslandi með sínum embættisverkum. Ef það reynist “dómur sögunnar”, þá er það frábært. En lýðræðið hefur lengi legið undir gagnrýni fyrir að ýta undir óendanlegar umræður, rökræður, kappræður, þras og rifrildi. Það er ekki alltaf skemmtilegt. En við viljum lýðræði, og það getur líka verið skemmtilegt. Það þarf ekki að vera leiðinlegt ad tala saman og ræða málin. Guð blessi Jón Gnarr fyrir ad hafa komið þessum punkt á framfæri. En ég myndi samt ekki vilja Jón Gnarr sem forseta.

fimmtudagur, 20. október 2011

Ma bara gagnryna stjornmalamenn? // Should only politicians be criticized?

Eg skora a alla öskurborgara Islands ad beina bankareidi sinni thangad sem hun a raunverulega upptök sin: hja bönkum, bankastjornum og bankastjorum.


I nuverandi astandi er eins og Althingismenn seu fyrst og fremst kosnir til ad vera eins konar opinberir blorabögglar sem allir mega bölva og hudskamma fyrir stort sem smatt. Thad er edilegt ad gagnryna kjörna fulltrua, thvi ad thad a ad heita ad their seu fulltruar kjosenda. Hins vegar er ekki edlilegt ad öskra a althingismenn fyrir allt sem er grunsamlegt i samfelaginu.

Thad er vegna thess ad i samfelaginu eru lika til adrar stofnanir, sem kludra hlutum. t.d. domstolar, fjölmidlar, fyrirtaeki, felög ymiss konar og sidast en ekki sist bankar og fjarmalafyrirtaeki.

Er thad oedlileg krafa ad hinar ymsu valdastofnanir i samfelaginu throist i att til meira lydraedis?
Eg myndi vilja kjosa utvarpstjora. Eg myndi vilja kjosa bankastjora o.s.frv.

Fyrsta skrefid er ad leyfa ekki valdamiklum stofnunum i samfelaginu ad vera stikkfri fra allri gagnryni. Reidir borgarar aettu ekki adeins ad motmaela a Austurvelli. Heldur til daemis lika i Borgartuni. Eda afhverju hafa Hagsmunasamtök Heimilanna ekki skipulagt hernam i höfudstödvum bankanna?

Rikisstjornin er ekki eina stjornin sem ber abyrgd a kludri og veseni.

//
Should only politicians be criticized?

I call on all
screaming citizens in Islands to direct their bank-anger where it actually originates: from banks, banks boards of directors and CEOs.

In the current situation is like Althingismen are primarily elected to be a kind of public scapegoat that everyone can curse and blame for everything that goes wrong. It is normal to criticize elected representatives because they're supposed represent voters. However, it is not normal to scream at the Althingismen for everything that is suspicious in society.

It is because in the community are also other organizations that mess up things. For example, courts, the media, enterprises, associations and various finally, banks and finance companies.

Is it an odd requirement of various power structures in society evolve towards more democracy?
I would like to vote utvarpstjora. I would want to elect CEOs, etc..

The first step is to not allow powerful organizations in the community to be free from all criticism. Angry citizens should not only protest a Austurvöllur. But for example also in front of financial institutions. Or why have not the Hagsmunasamtök Heimilanna occupied the headquarters of the banks?

The government is not the only government that is responsible for the mess up and trouble.

Baugsmálið vs. Icesavemálið

                                        Margir hafa spurt sig hvar madur fai svona bolla.

Adur en Icesavemálið kom til sögunnar helt eg ad Baugsmálið vaeri leidinlegasta "mál" allra tima. Icesavemálið reyndist svo töluvert leidinlegra a heildina litid. En nuna faer Baugsmálið taekifaeri til ad baeta upp muninn, thvi nuna er Jon Asgeir byrjadur ad maeta i domssal a fullu aftur.

Til tidinda dro thegar Jon Asgeir maetti med sin skjöl i bonuspoka. Thetta er langskemmtilegasta flettan i thessu langa máli. Thad minnti mig a bekkjarfelaga minn Theodor Sölva Thomasson, sem oft kom med sinar skolabaekur i bonuspoka. Thessi gjörningur synir svo ekki verdur um villst a Jon Asgeir er madur folksins.


Thad sem er einnig milli tannana a folki i siauknum maeli er ad Jon Asgeir klaedist alltaf svörtu og fer aldrei i klippingu. Aetlar hann ekkert ad laera af hruninu!

Spekulantar hafa oft velt thvi fyrir ser hvort ad draugur Jons Asgeir styri penna skrifara ut um allan bae. Hversu mikil völd hefur Jon Asgeir yfir pennum i landinu? En i seinasta lagi i Busahaldabyltingunni, thegar fylgismadur Baugsmafiunnar flaggadi Bonusfana a Althingishusinu, vard ljost ad Baugur og Jon Asgeir aetla ser ad taka yfir og stjorna öllu sem haegt er ad stjorna.

Hvar endar Baugsmálið? Og mun Icesavemálið nuna gripa til adgerda til ad tryggja ser ad vera leidinlegasta "málið"?

mánudagur, 17. október 2011

Kapitalismi: med og a moti

Hvad aetli thessi karlmadur se ad hugsa? Kannski thetta:
"Herstjórnarlistin er í því fólgin, að þenja út ríkisútgjöld en neita að hækka skatta í stjórnartíð sinni, þa neyðum við vinstri menn til að taka á sig óvinsældirnar af því að hækka skatta og skera niður þjónustu við unga, aldna og sjúka."

Mörgum thykir thetta slaemur hugsunarhattur. Svo kalladir sosialistar ganga hart fram i gagnryni sinni a manninn a myndinni. Eitt helsta bitbeinid i thjodthingum vesturlanda er hvort ad folk sem a nog eigi ad borga skatta af audaefum sinum. Sumir, eins og madurinn a myndinni fyrir nedan, neita ad borga.
Hvad getur madur sagt ef ad madurinn vann ser inn peninginn med heidarlegri vinnu?
Sumir samfelagsgagnrynendur hafa gengid svo langt ad segja ad motmaelin a Wall Street undanfarinn manud seu i edli sinu and-kapitalisk.  En til ad gaeta allrar sanngirni tha tharf ad segja fra thvi ad stundum fer folk ut a straetin til ad fagna kapitalismanum, eins og sesta myndinni her fyrir nedan. Sumir eru med, adrir a moti. Hvad er til rada?

mánudagur, 3. október 2011

Kundera-isk radning forstjora Bankasyslu rikisins // Kundera-esque Appointment of President Bankasyslu State

Thegar Fjarmalaradherra lagdi fram frumvarp um stofnun bankasyslu rikisins gerdi hattvirtur Thingmadur Sigmundur David Gunnlaugsson tha athugasemd vid plaggid ad thad minnti hann a verk Frans Kafka. Steingrimur J. Sigfusson svaradi fyrir sig ad hann hefdi thvert a moti tekid skaldsögur Milan Kundera ser til fyrirmyndar.

Nu thegar stjórnarformaður Bankasýslunnar, Þorsteinn Þorsteinsson, hefur skipad Framsoknarmanninn Pal Magnusson I embaetti forstjora, thratt fyrir ad adrir mun haefari hafi sott um starfid, tha skilur madur hvad radherrann atti vid: Thetta minnir mjög mikid a fyrstu skaldsögu Miland Kundera “Brandarann”.

//

When Finance Minister proposed a bill establishing the State did bankasyslu hat respected Senator David Sigmund Gunnlaugsson a comment on the The form that it reminded him a work of Frans Kafka. Steingrimur J. Sigfusson said separately that he had taken the contrary, Milan Kundera novels to the model.


Now that the chairman of the ISBA, Thorsteinn Thorsteinsson, has appointed seek to Man Pal Magnusson in office of the CEO, although the others much more qualified has applied for the job, then leaves the man what the minister meant: this reminds a lot of first novels Miland Kundera "The Joke".