fimmtudagur, 4. ágúst 2011

2. tölublad HROPANDANS - Hrópandinn hvíslar varnaðarorðum í eyru Ísbjarnarþjóðarinnar.

Agustheftid af Hropandanum er loksins komid til ykkar!
I thetta skipti fylgjum vid Hropandanum i ferd a Ishelluna, thar sem ad hann reynir ad koma vitinu fyrir Isbjarnathjodinni.

Ritstjori vill vekja serstaklega athygli a kosningum til HROPANDANS 2011. Meira um thad a 5. bladsidu...

Ritstjornin thakkar hlyjar vitökur vid fyrsta tölubladinu og miklar thakkir fa allir their sem sendu inn ljod og brandara. Thetta var storgott stöff. Her med auglysir ritstjornin eftir meiru af godu efni i naesta tölublad, sem kemur ut i September og fylgir Hropandanum i skoginn. Madur getur tha spekulerad: Ef hropandinn hropar i skoginum thar sem enginn heyrir til, var tha eitthvad hrop?

Eins og stendur er Hropandinn Utgafufelag i fjarmögnunarfasa og hefur thvi enn ekki tök a ad leigja prentvelar. Svo ad Utgafufelagid auglysir eftir velviljudu samstarfsfolki til ad prenta ut, brjota saman og dreifa pappirsutgafu Hropandans. Thvi Hropandinn vill a Hropid berist til fjögurra horna heimsbyggdarinnar.

Afram til sigurs, alltaf!
Ritstjorn Hropandans